Icelandic.
Rúnar Þór Pétursson (fæddur 21. september 1953 á Ísafirði) er íslenskur tónlistarmaður.
Rúnar hefur spilað í fjölda hljómsveita, meðal annars skólahljómsveitinni Trap, Fjötra, Kletta og MS GRM.
Trap (1967-70):
Hljómsveitin Trap var starfandi á síðari hluta sjöunda áratug síðustu aldar á Ísafirði, meðlimir sveitarinnar voru ungir að árum enda var hún starfrækt í Gagnfræðiskólanum í bænum.
Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær sveitin starfaði en hér er giskað á 1967-70).
Meðlimir Traps voru Stefán Símonarson gítarleikari, Rúnar Þór Pétursson gítarleikari, Reynir Guðmundsson trommuleikari, Kristján Hermannsson orgelleikari og Örn Jónsson bassaleikari. Hugsanlega var Einar Guðmundsson í sveitinni upphaflega í stað Kristjáns.
Sveitin hefur komið reglulega fram hin síðari ár en skipan hennar hefur verið mismunandi, þannig hafa Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Rúnar Vilbergsson og Sigurður Árnason bassaleikari leikið með henni, og sjálfsagt fleiri.
English:
Rúnar Þór Pétursson (born September 21, 1953 in Ísafjörður) is an Icelandic musician.
Rúnar has played in a number of bands, including the school band Trap, Fjötra, Kletta and MS GRM.
Trap (1967-70):
The band Trap was active in the second half of the sixties in Ísafjörður, the members of the band were young as it was operated at the Gagnfræðiskólinn in the town.
It is not known exactly when the group worked, but here it is guessed at 1967-70).
The members of Traps were Stefán Símonarson guitarist, Rúnar Þór Pétursson guitarist, Reynir Guðmundsson drummer, Kristján Hermannsson organist and Örn Jónsson bassist. It is possible that Einar Guðmundsson was in the village initially in place of Kristján.
The band has performed regularly in recent years but its composition has been different, so drummer Ásgeir Óskarsson, bassist Rúnar Vilbergsson and bassist Sigurður Árnason have played with it, and of course more.